um nýsköpunarviku.

Nýsköpunarvikan býður ykkur að skoða það helsta sem nýsköpunarlandið ísland hefur upp á að bjóða.

Á hátíðinni, sem verður haldin dagana 30. september til 7. október, verða spennandi viðburðir, lausnarmót, pallborðsumræður, sýningar og fyrirlestrar sem tengjast nýsköpun. Frumkvöðlum og fyrirtækjum gefst tækifæri á að kynna þá skapandi starfsemi sem á sér stað á degi hverjum, opna dyrnar fyrir gestum og gangandi og vekja athygli á þeim framúrstefnulegu lausnum sem hafa sprottið upp úr íslensku hugviti.

Vilt þú taka þátt og vera með viðburð í Nýsköpunarvikunni?
Skráðu þig til leiks hér:

Vörpum ljósi á þær lausnir sem munu koma til með að breyta sýn okkar á heiminn og hjálpa til við að byggja upp sjálfbæra framtíð. Þér er boðið á Nýsköpunarvikuna haustið 2020!

 

samstarfsaðilar.