Streymislinkar Nýsköpunarvikunnar 2020 Viðburðir Nýsköpunarvikunnar 2020 eru langflestir rafrænir vegna covid-19. Hér höfum við einfaldað þér leitina og tekið saman alla þá viðburði sem verða streymt! 30. september 12:00 Háskóli Íslands: Geðveik nýsköpun 15:00 Setning Nýsköpunarvikunnar 1. október 10:00 Íslenski Ferðaklasinn: Sjálfbærni verður súrefni fyrir ferðaþjónustu framtíðarinnar Íslenski Ferðaklasinn – lykilorð á streymi: 558337 13:00 Sea Data Center: Opportunities and challenges in the Atlantic Cod markets 16:30 Háskóli Íslands: Neisti í nýsköpun - Hvernig býr maður til rafmagnskappakstursbíl? 2. október 9:00 Háskóli Íslands: Draumar, framkvæmd og fræði – Sköpunar- og tæknissmiðjur í grunnskólastarfi 9:00 Háskóli Íslands: Látum draumana rætast – nýsköpun og tækni 13:00 Hopp: stafrænn rekstur í deilihagkerfi 5. október 11:00 RATA: Að Rata í Frumkvöðlaumhverfinu 12:00 Össur: Nýsköpun Á Verðlaunapalli 15:30 UP TO START! 6. október 10:00 Verðlaunaafhending Lausnarmótsins 2020 13:00 Fjármálaráðuneytið: Keppni í nýsköpun – hvað kemur út úr því? 14:00 Hraðstefnumót við nýskapara Advania 16:00 FKA og Nýsköpunarsjóður Atvinnulífsins: Konur í nýsköpun 7. október 9:00 Circular Solutions: Sjálfbærni & nýsköpun: umhverfismál, félagslegir þættir, stjórnarhættir & hringrásarhagkerfið 12:00 Hugverkastofan: Að finna upp hjólið - Nýsköpun og hugverk 13:00 Nordic Innovation: Healthtech in the Nordics 14:30 Fyrstu skref frumkvöðla 🚀 16:30 Frumtak og Arion: Vísa með Vísun í Vísisjóði