ISL / ENG

Vísa með vísun í Vísisjóði

Það er nú fátt betra en að fá reynslusögu beint í æð. Fátt skiptir nýsköpun meira máli en fjármögnun, hún verður að vera í lagi og til staðar. Reynsluboltar úr nýsköpunarumhverfinu koma saman og deila reynslu sinni með okkur.

Sértu með spurningu til sérfræðinganna máttu alveg senda hana á info@innovationweek.is

Dagskrá hefst klukkan 16:30.

Einar Gunnar Guðmundsson  – Vísisjóðir á Íslandi – Hvert verður fram haldið?

Hjálmar Gíslason, GRID – Do’s and don’ts fyrir frumkvöðla í fjármögnun

Svana Gunnarsdóttir, Frumtak – Do’s and don’ts fyrir vísisjóði sem fjárfesta í startup fyrirtækjum

Kristinn Árni Lár Hróbjartsson, Northstack – Hvað er hægt að bæta í íslenska vísisjóða umhverfinu?

10 – 15 mín umræða

Viðburðinn má nálgast HÉR!

Date

okt 07 2020

Time

4:30 pm - 5:30 pm

Location

Online

Submit a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *