
UP TO START!
Ert þú með snilldar hugmynd eða vöru og ert að undirbúa þig að byrja?
Til að hjálpa þér að hefja þína ferð sem frumkvöðull býður nýsköpunar- og frumkvöðlanefnd SHÍ þér að taka þátt í viðburði og hlusta á fyrirlestra sem munu hjálpa þér að:
– Stíga þín fyrstu skref sem frumkvöðull með Sunnu Höllu Einarsdóttur, CFO of Icelandic Startups.
– Fá innsýn inn í þann stuðning sem Háskóli Íslands hefur upp á að bjóða við nýsköpunar og frumkvöðlastörf með fyrirlestri frá Ólöfu Vigdísi Ragnarsdóttur, Verkefnastjóra vísinda- og nýsköpunarsviðs Háskóla Íslands.
– Lærðu af reynslu Kjartans Þórssonar, fyrrverandi nemanda HÍ, læknir og sigurvegari Nordic Health Hackathon.
– Eftir fyrirlestrana færðu einstakt tækifæri til að leita ráða hjá leiðbeinendum frá hinum ýmsu fyrirtækjum og spyrja þau spjörunum úr. Hugmyndina þína, hvernig á að finna fólk til samstarfs, hvar á að leita að fjármagni eða Jafnvel „Getur einhver eins og ég orðið frumkvöðull?“
(Spoiler alert: Já, já þú getur það!)
Streymi á viðburðinn má nálgast HÉR!