ISL / ENG

Sjálfbærni & nýsköpun: umhverfismál, félagslegir þættir, stjórnarhættir & hringrásarhagkerfið

CIRCULAR eru fremsta ráðgjafastofa á Íslandi og hefur verið leiðandi í nýsköpun hvað varðar sjálfbærni. CIRUCLAR hefur komið að fyrstu fjármálaafurðum sem tengjast sjálfbærni, grænum og félagslegum skuldabréfum og grænum innlánsreikningum. Þá kom CIRCULAR að fyrstu UFS skýrslunum ásamt því að vera fyrsti til að ýta reikningaðferðum á loftslagsáhrifum í samræmi við alþjóðlega staðla. Á viðburðinum munu starfsfólk CIRCULAR deila með áheyrendum sýn sinni á mismunandi anga sjálfbærni, bæði út frá rekstri og einnig vara. Gert er ráð fyrir 45 mín kynningu og svo 45 samtali við fundargesti.

Date

okt 07 2020

Time

9:00 am - 10:30 pm

More Info

Hlekkur á event

Location

Online
Hlekkur á event

Submit a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *