ISL / ENG

Össur: Nýsköpun á verðlaunapalli

Össur hefur í áraraðir unnið náið með afreksíþróttafólki um allan heim við hönnun hlaupafóta sem ítrekað hafa komið við sögu á verðlaunapöllum á Ólympíuleikum fatlaðra sem og heimsmeistaramótum.

Hér gefst tækifæri á að skyggnast inn í hönnunarheim hlaupafjaðranna og kynnast notkun þeirra. Einnig verður áheyrendum gefinn kostur á að kynnast vinnunni í kringum Team Össur, sem er hópur íþróttafólks í fremstu röð og má sjá þónokkur þeirra í nýlegri heimildarmynd Netflix, Rising Phoenix.

Viðburðinn er hægt að nálgast HÉR!

Date

okt 05 2020

Time

12:00 pm - 1:00 pm

Location

Teams
Category

Submit a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *