ISL / ENG

Að finna upp hjólið: Nýsköpun og hugverk

Gríðarleg tækniþróun hefur átt sér stað á sviði reiðhjólsins síðan það kom fyrst fram á sjónarsviðið um miðja 19. öld. En hvert var hlutverk nýsköpunar og hugverkaréttinda í því ferli? Hvert verður það fyrir komandi tækniþróun?

Á þessum fundi verður fjallað á léttu nótunum um mikilvægi nýsköpunar og hugverkaréttinda út frá fortíð og framtíð reiðhjólsins og hvernig þau geta stuðlað að framþróun og verðmætasköpun.

Viðburðinum verður streymt í gegnum Teams og gefst áhorfendum tækifæri til að senda inn spurningar að kynningum loknum.

Benedikt Skúlason, forstjóri og stofnandi Lauf Forks
Borghildur Erlingsdóttir, forstjóri Hugverkastofunnar
Einar Mantyla, framkvæmdastjóri Auðna Tæknitorgs

Jón Gunnarsson, samskiptastjóri Hugverkastofunna

Hlekkur á viðburð HÉR!

Date

okt 07 2020

Time

12:00 pm - 1:00 pm

More Info

Hlekkur á event

Location

Online
Hlekkur á event

Submit a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *