ISL / ENG

Fyrstu skref frumkvöðla 🚀

Icelandic Startups býr yfir áralangri reynslu af þjálfun og stuðningi við frumkvöðla á fyrstu stigum, einna helst í gegnum frumkvöðlakeppnina Gulleggið og viðskiptahraðla.

Slík verkefni mynda kjarnann í starfsemi Icelandic Startups og byggja á alþjóðlega sannreyndu ferli þar sem þungamiðjan er aðgangur að breiðu tengslaneti mentora og skipulagðri þjálfun sem miðar að því að koma vöru á markað.

Í þessu erindi mun Icelandic Startups fara yfir fyrstu skref frumkvöðla og mótun nýrra viðskiptahugmynda  🚀

Link á viðburðinn má nálgast HÉR!

Date

okt 07 2020

Time

2:30 pm - 3:50 pm

Location

Online

Submit a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *