Rata
íslensku
streymi
leikur og fróðleikur
11:00
12:00
Að rata í frumkvöðla umhverfinu -hátíðarútgáfa
Rata

Leiðarvísir um umhverfið fyrir núverandi, nýja og verðandi frumkvöðla

Ertu löngu komin með nóg af endalausum zoom fyrirlestrum og ráðstefnum? Langar þig að fá að taka þátt í umræðunum og skapa nýjar tengingar? Allt á meðan þú færð góð ráð til að rata í frumkvöðlaumhverfinu?

RATA býður verðandi, nýjum og núverandi frumkvöðlum og öðrum áhugasömum upp á hátíðarútgáfu af Að rata í frumkvöðlaumhverfinu í tilefni Nýsköpunarvikunnar. Viðburðurinn hefur verið haldinn mánaðarlega síðasta árið og er tilgangurinn að halda utanum upplýsingar um stuðningsaðila í umhverfinu og koma áleiðis til frumkvöðla.

Að þessu sinni er um "Ekki-ráðstefnu" að ræða þar sem þátttakendum gefst tækifæri á að hitta stuðningsaðila og spyrja þá spjörunum út. Nánari upplýsingar á www.rata.is

aðrir viðburðir:

mán

31.5.2021
Rata
íslensku
streymi
leikur og fróðleikur
11:00
12:00
Að rata í frumkvöðla umhverfinu -hátíðarútgáfa
Rata

Leiðarvísir um umhverfið fyrir núverandi, nýja og verðandi frumkvöðla

Ertu löngu komin með nóg af endalausum zoom fyrirlestrum og ráðstefnum? Langar þig að fá að taka þátt í umræðunum og skapa nýjar tengingar? Allt á meðan þú færð góð ráð til að rata í frumkvöðlaumhverfinu?

RATA býður verðandi, nýjum og núverandi frumkvöðlum og öðrum áhugasömum upp á hátíðarútgáfu af Að rata í frumkvöðlaumhverfinu í tilefni Nýsköpunarvikunnar. Viðburðurinn hefur verið haldinn mánaðarlega síðasta árið og er tilgangurinn að halda utanum upplýsingar um stuðningsaðila í umhverfinu og koma áleiðis til frumkvöðla.

Að þessu sinni er um "Ekki-ráðstefnu" að ræða þar sem þátttakendum gefst tækifæri á að hitta stuðningsaðila og spyrja þá spjörunum út. Nánari upplýsingar á www.rata.is